fór
í lítið ferðalag um daginn.
Keyrði Krýsivíkurleiðina, beygði inn á Suðurstrandaveg (sem liggur á milli Þorlákshafnar og Grindavíkur) og keyrði sem leið lá í átt að Grindavík, beygði svo inn á afleggjara sem á stendur Selatangar, það er svolítið spotta frá Grindavík:-)
Skoðaði Selatanga sem er gömul verstöð, fullt af uppistandandi rústum og mikið að skoða á stóru svæði:-)
Gekk þarna um í 1 - 1 og hálfan tíma og náði samt ekki að skoða allt saman...
Flott svæði og magnað að koma á þennan stað;-)
Myndavélin var því miður ekki með í för þennan dag, en ég mæli með að þið kíkið þarna einhverntíma:-)
Annars allt rólegt, fór í Elliðaárdalinn í dag í 5 - 6 km sniglaskokk og þreif bílinn að innan og rygsugaði rykið eftir malarvegina sem ég hef keyrt aðeins í sumar;-)
nú er fríið barasta búið, vinna á morgun, sumarbústaður næstu helgi þar sem vinkona mín ætlar að halda upp á afmælið sitt og svo maraþonið helgina á eftir;-)
Óska ykkur góðrar viku...
Sandra syfjaða..
Keyrði Krýsivíkurleiðina, beygði inn á Suðurstrandaveg (sem liggur á milli Þorlákshafnar og Grindavíkur) og keyrði sem leið lá í átt að Grindavík, beygði svo inn á afleggjara sem á stendur Selatangar, það er svolítið spotta frá Grindavík:-)
Skoðaði Selatanga sem er gömul verstöð, fullt af uppistandandi rústum og mikið að skoða á stóru svæði:-)
Gekk þarna um í 1 - 1 og hálfan tíma og náði samt ekki að skoða allt saman...
Flott svæði og magnað að koma á þennan stað;-)
Myndavélin var því miður ekki með í för þennan dag, en ég mæli með að þið kíkið þarna einhverntíma:-)
Annars allt rólegt, fór í Elliðaárdalinn í dag í 5 - 6 km sniglaskokk og þreif bílinn að innan og rygsugaði rykið eftir malarvegina sem ég hef keyrt aðeins í sumar;-)
nú er fríið barasta búið, vinna á morgun, sumarbústaður næstu helgi þar sem vinkona mín ætlar að halda upp á afmælið sitt og svo maraþonið helgina á eftir;-)
Óska ykkur góðrar viku...
Sandra syfjaða..