allt
í rólegheitum hér.
það hefur verið svolítið um veikindi hjá mér og fólkinu í kringum mig undanfarið, s.s. lungabólga, ælupest, flensa, niðurgangur og kinn og ennisholubólgur, en það er vonandi allt að lagast...
En lífið hefur nú boðið upp á fleira en veikindi:-)
ég hef reynt að fara í leikfimi og út að hlaupa á milli veikindadaga...
Ég hef farið í bíó og á búddistafund og kyrjun ásamt því að passa Gunnar Aðalstein síðustu tvo sunnudaga:-)
og átt góðar samverustundir með fjölskyldunni síðustu tvær helgar..
Svo verður Gunnar 2 ára á laugardaginn(11. feb) og er okkur boðið í afmælisveislu, súpu og kökur í hádeginu:-)
um kvöldið er svo planað stelpukvöld hjá okkur vinkonunum:-)
já, svona getur þetta nú stundum verið, en framundan eru betri dagar með blóm í haga, snjórinn farinn og dagsbirtan stendur lengur:-)
nóg í bili, óska ykkur góðrar heilsu og gleðidaga..
kv. sandra slappa..
<< Home