Sunday, February 13, 2011

vináttan

Ég fékk þennan fallega texta sendan í tölvupósti og vildi deila honum með ykkur:-)

Góður vinur mun koma og borga þig út úr skuldafangelsinu!

En sannur vinur mun sitja við hlið þína og segja;
Við klúðrum þessu þokkalega-
en VIÐ skemmtum okkur vel!

Ég hef uppgötvað að lífið
er eins og rúlla af klósettpappír:
Því meira sem nálgumst endirinn,
því hraðara líður það!!

Ég hef uppgötvað að við ættum að vera þakklát fyrir
að Guð gefur okkur ekki allt sem við biðjum hann um!!

Ég hef lært að ég get ekki keypt þokka og visku
fyrir alla heimsins peninga!!

Þannig að:
hvað eru peningar eiginlega
samanborið við minn yndislega og vitra vin?

Ég hef lært það
að undir hörðu skelinni hjá einhverjum,
er einn sem gjarnan vill
upplifa sig virtan og elskaðan.!

Ég hef lært það að hunsa staðreyndir
breytir ekki staðreyndum!!

Mér líkar við þig því þú ert sannur vinur!

Ég er þakklát fyrir að vera vinur þinn:-)