Friday, September 11, 2009

Leiðsögn dagsins

11.september

Ekkert jafnast á við styrk þeirra sem hafa brotist í gegnum áskoranir og sigrast á erfiðleikum í lífi sínu. Slíkt fólk óttast ekkert. Tilgangur búddískrar iðkunnar okkar er að byggja upp slíkan styrk og hugrekki. Að rækta upp svo ósigrandi innri kjarna er í sjálfu sér sigur. Það er líka besti ávinningurinn. Þeim sem tekst vel til í þessari viðleitni munu njóta óviðjafnanlegrar hamingju; þeir munu birta æðsta ástand búddatignar.


Nothing can match the strength of those whose lives have been shaped and forged through challenging and overcoming hardships. Such people fear nothing. The purpose of our Buddhist practice is to develop such strength and fortitude. To cultivate such an invincible core is in itself a victory. It is also the greatest benefit. Those who can succeed in this endeavor will savor unsurpassed happiness; they can manifest the supreme state of Buddhahood.

Þýtt úr For today & tomorrow, daily encouragement, Daisaku Ikeda