Sunday, August 02, 2009

jamm

ætla að reyna að rifja upp helgina, þetta er ekki í réttri röð:-)
Leti, tiltekt, sjónvarpsgláp, jógatímar, bílferð og gönguferð á Þingvöllum, heimsóknir, kyrjun, farið í ræktina, tölvuhangs, bíóferð, farið á Austurvöll, borðað ís og horft á fólkið, talað í símann, kvöldganga í Mosó, þvottastúss, bókalestur, man ekki meira í bili:-)

Vona að helgin hafi verið góð og skemmtileg hjá ykkur:-)
Eigið góða viku og notalegar stundir og samveru með fjölskyldu og vinum:-)
Sumarknús og sólarkossar:-)
Sandra...

Leiðsögn frá Ikeda

1.ágúst

Við megum ekki leyfa okkur að verða svo háð skrifræðinu að við tökum sem sjálfsögðum hlut framlagi þeirra sem vinna bak við tjöldin. Né heldur megum við nokkurn tíma gleyma að taka tillit til þeirra fjölskyldumeðlima okkar sem eru ekki að iðka Búddisma Nichiren Daishonin. Við verðum að muna að bak við hverja manneskju innan SGI er önnur, sem styður hann eða hana bak við tjöldin.


Þýtt úr For today & tomorrow, daily encouragement, Daisaku Ikeda