Hér
er stutt en flott kynningarmyndband um gongyo, kyrjun og tilganginn með kyrjun:-)
Reyndar sitja allir á gólfinu í myndbandinu en oftast sitjum við á stólum þegar við kyrjum, en sumum finnst kannski betra að sitja á gólfinu:-)
Njótið vel..
Sandra
Leiðsögn frá Ikeda:
3.júlí
Þeir sem eiga sér lærimeistara (fyrirmynd) í lífinu eru sannarlega gæfusamir. Að fylgja vegi meistara og lærisveins leiðir til persónulegs þroska og vaxtar. Hinir sem hafa ekki lærimeistara geta litið út fyrir að vera frjálsir og óháðir nokkrum, en án staðfasts viðmiðs eða fyrirmyndar til að byggja á munu líf þeirra vera stefnulaus og reikandi.
Dagur meistara og lærisveins
1945: Josei Toda sleppt úr Toyotama fangelsi
1957: Daisaku Ikeda handtekin í Osaka undir fölskum ákærum
Þýtt úr For today & tomorrow, daily encouragement, Daisaku Ikeda
<< Home