Sunday, April 27, 2008

undarleg

og skemmtileg sumarbústaðaferð að baki..
þar sem m.a. partýspilið, veikindi, köld sturta, mjög fyndið gæsamyndband og stíflað klósett kom við sögu;-)

Vona að þið eigið góða viku framundan..
Kveðja
Sandra þreytta

Leiðsögn dagsins:
27.apríl

Aldur er ekki afsökun fyrir uppgjöf. Ef þú leyfir þér að eldast aðgerðarlaus og dragast afturúr, er það merki um persónulegan ósigur. Það getur verið eftirlaunaaldur í atvinnulífinu, en það er enginn eftirlaunaaldur í lífinu sjálfu. Hvernig getur þá verið eitthvað “að setjast í helgan stein” í heimi trúar? Lögmál Búdda er eilíft og teygir sig yfir hin þrjú tilverustig fortíðar, nútíðar og framtíðar, og einn af ávinningum trúar er ævarandi æska og eilíft líf.

Þýtt úr For today & tomorrow, daily encouragement, Daisaku Ikeda