Saturday, February 02, 2008

2. feb

Fallegt veður í dag

-10 stiga frost




og sólskin


Fyrsti þátturinn af Bandinu hans Bubba var sýndur í gærkvöldi, virðist vera ágætis þáttur þar á ferð;-)

Eftir þáttinn kom myndin um Borat sem ég herti mig upp í að horfa á, og hún var bara fyndin og snilldlega gerð;-)
Eitt eða tvö atriði sem voru alveg á mörkunum að mínu mati, en ekkert sem orð er á hafandi..

Hef ekki meira að segja að svo stöddu..
Elska ykkur öll, farið vel með ykkur og njótið helgarinnar:-)
Knús og kossar..
Sandra

Leiðsögn Ikeda um æskuna:
31.janúar

Æskan ætti ekki að leita auðveldra þægilegra leiða. Enginn þroskast í vernduðu umhverfi. Æskan ætti þess í stað að leita uppi áskoranir og erfiðleika, og breyta þeim í verðmæta eiginleika þar sem þau leggja sig öll fram við að verða einstaklingar með frábæra persónuleika og hæfileika.

Þýtt úr For today & tomorrow, daily encouragement, Daisaku Ikeda