Saturday, October 13, 2007

Léttir

að vera búin að taka ákvörðun í ákveðnu máli og fylgja henni eftir, líður betur núna:-)
Mun samt ekki upplýsa hér hvaða ákvörðun þetta er, né hvaða mál, það er of persónulegt..
en svona smá hint fyrir ykkur sem vita hvernig tilveran mín er þessa dagana þá snýst þetta ekki um stóra, stóra málið sem er í gangi...

Fer til vinkonu minnar á eftir, spjall og diskótek seinna í kvöld;-)

Er boðin í skrínlagningu á morgun, finnst alltaf jafn mikill heiður að fá að vera viðstödd þá stóru og heilögu stund í lífi búddista:-)

Bekkjarkvöld hjá börnunum á miðvikudaginn...

OG svo byrja ég loksins aftur í Kórnum á þriðjudaginn;-))

Nóg í bili,
Sandra söngfugl, búddisti, kennari og dansfíkill;-)

Leiðsögn dagsins frá Ikeda:

13.október
Þegar við höfum einu sinni öðlast Búddatign, munum við vera Búddar í hverju lífi eftir það. Við munum njóta lífsástands algjörs frelsis um alla eilífð. Hin gullnu orð Daishonin segja svo. Þetta er ástæðan fyrir því að við iðkum trú.

1282: Nichiren Daishonin deyr