Svört sorgarhelgi
Þetta er mikill sorgardagur og vil ég votta öllum mína dýpstu samúð sem eiga um sárt að binda eftir atburði dagsins og næturinnar.
Hvað er hægt að segja eftir svona harmleik?
Vil enda á leiðsögn sem er mikil hvatning a.m.k fyrir mig þegar erfiðleikar og óhugnalegar fréttir birtast:
15. febrúar.
Lífið er fullt af ófyrirsjánalegum þjáningum. En eins og Eleanor Roosevelt segir: 'Ef þú getur lifað af [erfiðar aðstæður] getur þú brotist í gegnum allt. Þú ávinnur þér styrk, hugrekki og sjálfstraust með sérhverri reynslu þar sem þú virkilega nemur staðar til að horfast í augu við óttann. Þú getur þá sagt við sjálfan þig, – Ég lifði af þennan hrylling. Ég get tekist á við það næsta sem kemur upp.' Þetta er kórrétt. Að stríða við mikla erfiðleika gerir okkur kleift að þroskast stórkostlega. Þá getum við kallað fram og birt hæfileika sem blundað hafa hið innra með okkur. Erfiðleikar geta verið uppspretta nýs, kraftmikils vaxtar og jákvæðrar framþróunnar.
<< Home