Monday, June 25, 2007

Er

búin að kaupa nokkra nýja hluti í tölvuna mína, t.d. mjög flott skjákort til að geta m.a. spilað tölvuleiki:-)
Talvan er að mestu komin upp, þökk sé honum Jóa mínum:-)
það er bara smávegis eftir, t.d. að setja upp nokkur forrit og svoleiðis..

Um helgina var sumar á Íslandi svo ég notaði tækifærið, kíkti í geymsluna, gróf upp sólstólinn og lagðist í sólbað;-)

Fór á tvo umræðufundi, var með fræðslu og reynslu á öðrum þeirra og gekk það mjög vel..+

Á laugardagskvöldið var stelpukvöld hjá okkur Heiði, horfðum á DVD og renndum svo niður á Thorvaldsen að dansa;-)

Nóg af viðburðum framundan eins og venjulega;-)

Leiðsögn frá Ikeda:
26. janúar
Svo sannarlega eru þeir lofsverðir sem einsetja sér að vinna mikið og leggja sig fram fyrir kosen-rufu og SGI innan hin háleita sviðs Búddhisma Nichiren Daishonins. Það er sannarlega hæft fólk. Og það mun vissulega öðlast lífsástand hinnar æðstu fullnægju.

SGI dagurinn
1975: Soka Gakkai International stofnset í Guam; Daisaku Ikeda tekur við embætti sem foreti SGI

Hafið það gott í komandi viku.
Knúsiknús
Sandra sumarbarn