Andartakið flogið
Hef uppifað margt og mikið undanfarið og gert margt skemmtilegt sem ég hef ekki skrifað um, t.d, notalegu sumarbústaðaferðina, gefandi vinnuna, skemmtilega félagslífið, flotta kórinn og frábæru búddistafundina og skrínlagninguna:-)
En skrifstuðið kemur oft þegar ekki er hægt að komast í tölvu,
t.d. í bílnum eða í vinnunni og svo þegar heim er komið er andartakið flogið á brott ;-(
Segi ykkur kannski frá þessu seinna.
Óska ykkur góðrar viku
Sandra
Leiðsögn dagsins frá Ikeda:
Aðstæður þínar skipta engu. Allt hefst með þér. Þú verður að sækja fram upp á eigin spýtur. Ég hvet hvert og eitt ykkar til að skapa eitthvað, byrja á einhverju og láta ykkur heppnast upp við eitthvað. Þetta er kjarni mannlegrar tilvistar, áskorun æskunnar. Í þessu felst hinn dásamlegi vegur lífsins sem ávallt liggur til framtíðar.
<< Home