Sunday, February 11, 2007

Markmiði náð og rúmlega það :-)

já það voru sko hvorki fleiri né færri en 124 sem komu saman og kyrjuðu í dag :-)
Þvílík orka og kraftur..
Markmiðið var að ná a.m.k 100 manns saman að kyrja fyrir heimsfriði, SGI á Íslandi og fleiri frábærum markmiðum.
Er þvílíkt ánægð með daginn.
Megið þið eiga góða viku..

Leiðsögn dagsins:
11. febrúar 2007

Á því andartaki sem við ákveðum 'Ég mun verða heilbrigð(ur)!' 'Ég mun verða sterk(ur)!' 'Ég mun starfa af gleði fyrir kosen-rufu!' mun líf okkar taka þá stefnu. Við verðum að gera upp hug okkar og taka ákvörðun.

Atburðir:
1900: Josei Toda, annar forseti Soka Gakkai, fæddur.
1996: Stofnun Toda fyrir heimsfrið og stjórnmálafræði (Toda Institute for Global Peace and Policy Research) stofnuð í Tokyo af Ikeda forseta SGI. Skrifstofa opnuð á Hawaí 1997.