Tuesday, September 26, 2006

Allt

á útopnu undanfarið.
Vinna, afmæli, heimsóknir, vidjógláp, kyrjanir og ungrakvennafundir:-)
Var orðin slöpp á sunnudag, fór í vinnu í gær,
og svo búmm, kýld niður af ljótu flensupest:-(
Jákvæða hliðin á því að fá þetta núna er að þá klára ég veikindin fyrir foreldraviðtöl í næstu viku og Skotlandsferðina um næstu mánaðarmót..+

Leiðsögn dagsins:

Bodhisattvar verða alltaf að hafa hugrekki í hjarta. Með trausti getur hver og einn breytt eitri í meðal. Lífið er eilíft. Manneskja sem hefur vaxandi og sterk tengsl til Gohonzon mun örugglega verða bjargað frá þjáningu. Verið sterklega sannfærð um að það er leiðin að stórkostlegum krafti Búddisma Daishonins.
D.Ikeda

Megið þið eiga góðan dag..