1. mai
Set inn tvö flott spakmæli í tilefni dagsins, bæði eru tekin úr bókinni " Óður til nýrrar aldar" eftir Gunnþór Guðmundsson.
Það fyrra hljómar svona:
Þótt þér finnist miða hægt, er þó hægfara þróun jafnan öruggari en bylting.
Gunnþór (bls 40)
Þessi setning finnst mér líka töff:
Hagvöxtur og framleiðni er keppikefli þjóðanna í dag. Það þarf þó ekki síður mannúð, óeigingirni og náungakærleika til að skipta því sem aflað er.
Gunnþór (bls 40)
Á svo að fara í Laugavegsgöngu í dag eða bara slappa af heima:-)
Kemur í ljós..
Baráttukveðjur
Sandra
<< Home