Námsefnisgerð.
Er að dunda mér við eitt og annað í sambandi við kennsluna. ég geri nú fleira en að föndra:-) Það er svo gaman að geta kennt og fengist við allskonar verkefni, námsgreinar, kennsluaðferðir og sköpun sem ég hafði því miður ekki tækifæri til í fyrra en nýt þess í botn núna. Má þar nefna jóga, slökun, leikræna tjáningu, vinna með tónlist, og fleira:-)
Var að búa til bullsögur áðan sem ég ætla að nota á morgun:-)
Hér er lítil dæmi, gjörið svo vel og skemmtið ykkur við að leysa þetta:-)
Í víkReykur býr stelpa lítil sem heitir hvítMjall. Hún á heima í húsi gömlu með kringlóttu þaki og bröttum gluggum. hvítMjall er hærð rauð, með blá augu og æfir leikafim
hannaJó og bogiFinn ætluðu að veiða bleikljósa laxa. En fyrst þurftu þau að fara að finna maðkaáðna sem beitu fyrir laxinn. Þau fundu einn og tuttugu áðnamaðka á tímahálf . Þau fengu lánaðan bátára sem afi bogaFinn átti.
Loksins, loksins er Karnival að byrja aftur á RÚV.
Ætla sko ekki að missa að því.
Góðar stundir
Sandra
<< Home